Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 19. mars 2005 Prenta

Féið rúið.

Sigursteinn við rúning.
Sigursteinn við rúning.
Nú eru bændur farnir að rýja féð eða klippa eins og kallað er í dag enda allt gert með rafmagnsklippum.Nú er þetta bara snoð sem klippa þarf en í haust voru þetta heil reyfi.Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík klippir sitt fé sjálfur og fer líka á aðra bæi ef þess þarf.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Lítið eftir.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Þá fer langa súlan út.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
Vefumsjón