Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 28. desember 2014 Prenta

Félagsvist var í gærkvöld.

Spilað var við sjö borð.
Spilað var við sjö borð.
1 af 2

Félagsvist var haldin í félagsheimilinu í Trékyllisvík í gærkvöldi á vegum ungmannafélagsins  Leifs Heppna. Spilakvöldið var nokkuð vel sótt.  Sjoppa var í hléi,gos og annað. Spilað var á sjö borðum,voru því tuttugu og átta sem spiluðu. Tveir karlmenn spiluðu sem konur,Guðlaugur á Steinstúni og Davíð M Bjarnason,en hann fékk setuverðlaun sem kvenmaður,Sigursteinn í Litlu-Ávík fékk setuverðlaun sem karlmaður. Þeyr sátu sjö sinnum við sama borð. Aðalverðlaun fengu hjónin Úlfar og Oddný á Krossnesi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Reykjarfjörður-11-09-2002.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Gengið upp Sýrárdal.
Vefumsjón