Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. september 2008
Prenta
Finnbogastaðaskóli settur í dag.
Finnbogastaðaskóli var settur í dag fyrir skólaárið 2008 og 2009.
Elín Agla Briem verður áfram skólastjóri annað árið í röð.
Nýr kennari við skólann er Pálína Hjaltadóttir í Bæ í Trékyllisvík,enn hún kemur í stað Bjarnheiðar Fossdal á Melum sem hætti í vor eftir yfir þrjátíu ára starf við skólann.
Aðeins tveir nemendur verða við skólann í vetur eins og var á síðasta skólaári.