Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. desember 2009 Prenta

Fiskmarkaður risinn á Hólmavík.

Hið nýja fiskmarkaðshús.Mynd strandir-Jón Jónsson.
Hið nýja fiskmarkaðshús.Mynd strandir-Jón Jónsson.
Á síðustu vikum hefur mikið verið um að vera við hafnarsvæðið á Hólmavík. Unnið hefur verið af kappi við grjótvarnagarð vestan við hafskipabrygguna og eins hefur verið sett uppfylling neðan við Vélsmiðjuna Vík og þar hefur á skömmum tíma risið hús fyrir nýjan fiskmarkað. Vel hefur gengið við þessar framkvæmdir allar og er unnið að þeim alla daga,segir á
www.strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Árnesey-06-08-2008.
  • Jólaséría á Möggustaur-veðurhúsið-Reykjaneshyrna.
Vefumsjón