Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. október 2012 Prenta

Fjórðungsþing Vestfirðinga haldið á Bíldudal.

Frá fjórðungsþingi 2010.
Frá fjórðungsþingi 2010.

57. Fjórðungsþings Vestfirðinga hefst á morgun á Bíldudal 4. október og stendur til og með  5. október n.k. Dagskráin vegna þingsins er nú aðgengileg á heimasíðu Fjórðungssambandsins undir Fjórðungsþing. Þar má einnig finna önnur gögn tengd þinginu, atkvæðavægi sveitarfélaganna, ársreikning Fjórðungssambandsins og gögn tengd Sóknaráætlun landshluta. Þar má jafnframt finna ársskírslu Byggðasamlags Vestfirðinga um málefni fatlaðs fólks (BsVest). Eins og fyrr segir líkur þinginu á föstudaginn 5 október.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
Vefumsjón