Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 15. október 2013 Prenta

Fjórðungsþing styður íbúa Árneshrepps í kröfum um öryggi í flugsamgöngum.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.

58. Fjórðungsþing Vestfirðinga haldið í Trékyllisvík dagana 11.-12. október 2013 vekur athygli á að flug á Gjögurflugvöll uppfyllir ekki reglur og samninga sem í gildi eru. Á tímabilinu 1. júní til 1. október er flogið á einshreyfillsvél á flugleiðinni Reykjavík – Gjögur og þar með er verið að leggja farþega í óásættanlega hættu. Flugfélagið Ernir er með sérleyfi á leiðinni fyrir fraktflug og farþegaflug.

Þingið krefst þess að úr þessu verði bætt hið snarasta.
Í útboðsgögnum flugs til Gjögurs er skilyrði um að flogið sé á tveggja hreyfla flugvélum.Nánar hér á Skutull.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Súngið af mikilli raust.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
Vefumsjón