Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. desember 2006
Prenta
Fljúgandi hálka.
Vegir hér í Árneshreppi eru ein glæra nú í þýðunni í dag.Rigning hefur verið í dag enn nú skúrir.
Nú um 20:30 er meðalvindhraði komin í 25 til 26 m/s og í kviðum 34 m/s hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Það ætti engin að reina að vera á ferð núna í kvöld.
Nú um 20:30 er meðalvindhraði komin í 25 til 26 m/s og í kviðum 34 m/s hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Það ætti engin að reina að vera á ferð núna í kvöld.