Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. desember 2010 Prenta

Flogið á Gjögur í dag.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugfélagið Ernir flugu loks á Gjögur seinnipartinn í dag,en ekki var hægt að fljúga þangað í gær vegna hvassviðris.

Sæmilegasta veður var gola og skýjað.

Að venju á fimmtudögum komu vörur í Kaupfélagið í Norðurfirði og svo talsvert af pósti,jafnvel er jólapóstur farin að berast.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
  • Veggir feldir.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
Vefumsjón