Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. febrúar 2010
Prenta
Flogið í dag.
Flugfélagið Ernir flugu á Gjögur í dag,en ekki var hægt að fljúga í gær vegna veðurs.
Í dag hafa verið smá él og NA 10 til 12 m/s og hiti um frostmark.
Næsta áætlun á Gjögur er næstkomandi fimmtudag 18 febrúar.
Í dag hafa verið smá él og NA 10 til 12 m/s og hiti um frostmark.
Næsta áætlun á Gjögur er næstkomandi fimmtudag 18 febrúar.