Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. október 2012 Prenta

Flogið tvisvar í viku aftur.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.

Í gær 4. október byrjaði flugfélagið Ernir að fljúga aftur á fimmtudögum á Gjögur. Reyndar var ekkert flogið fyrr í þessari viku vegna veðurs. Ekkert hefur verið flogið á fimmtudögum í sumar eða í fjóra mánuði. Nú á póstur að koma aftur á fimmtudögum með flugi í stað þess að koma með flutningabílnum á miðvikudögum eins og í sumar. Póstur kom með flugi á mánudögum í sumar. Flutningabíllinn frá Strandafrakt er einnig með áætlun áfram á miðvikudögum til Norðurfjarðar út þennan mánuð. Þannig að það verður bæði flug og flutningabíll út þennan mánuð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
Vefumsjón