Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 18. janúar 2005 Prenta

Flogið um hádegið til Gjögurs.Snjómokstur.

Flugið til Gjögurs var sameinað flugi til Bíldudals.Flugvél Landsflugs fór fyrst á Bíldudal og var rúmlega tólf á hádegi á Gjögri.Ekki var hægt að fljúga á þessa staði í gær vegna veðurs.
Eins og vanalega er veginum haldið opnum Norðurfjörður-Gjögur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Höfnin í Norðurfirði 16-03-2005.
  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
Vefumsjón