Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. mars 2008 Prenta

Flogið var á Gjögur í dag.

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Flugfélagið Ernir flugu á Gjögur nú seinni partin í stað morgundagsins fimmtudags,því það náðist í farþega sem áttu flugfar pantað og voru tilbúnir að fara um þrjú leitið í dag.Mjög ílla lítur út með flug á morgun spáð er Norðan hvassviðri eða stormi með snjókomu,síðan er sæmileg spá yfir páskahátíðina.
Farþegar komust með fluginu í dag sem koma í frí til síns heima yfir hátíðirnar,einnig síðustu vörur og póstur fyrir páska.
Þetta er þjónusta sem Árneshreppsbúar kunna að meta.
Næsta flug er annan í páskum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
Vefumsjón