Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. mars 2020 Prenta

Flogið var í gær.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.

Það var gott að Flugfélagið Ernir flugu til Gjögurs í gær. Ekki hefði verið hægt að fljúga í dag, hvassviðri svarta bylur er. Ernir létu Póstmiðstöð vita um flýtingu áætlunar um einn dag, þannig að allur uppsafnaður póstur kom, en ekki var hægt að fljúga á þriðjudaginn var vegna veðurs. Einnig komu vörur í verslunina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
Vefumsjón