Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 7. maí 2015 Prenta

Flotbryggjan fest niður.

Kafarinn Arnoddur Erlendsson. Mynd Ægir.
Kafarinn Arnoddur Erlendsson. Mynd Ægir.
1 af 2

Flotbryggjan í höfninni í Norðurfirði sem slitnaði upp í norðaustan óveðri annan nóvember í haust,er nú kominn á sinn stað,en í haust var henni fest niður til bráðabrigða. Í gær kom kafari til verksins og kafaði niður til að festa keðjum niður í festingar í sjávarbotni. Kafarinn Arnoddur Erlingsson og Guðlaugur Ágústson á Steinstúni hafa verið að vinna við þetta í gær og í dag. Settar voru sterkari keðjukrókar til að festa keðjurnar niður. Nú verður hægt fyrir báta að liggja við flotbryggjuna þegar þarf og bátaumferð eykst á næstu dögum þegar bátar koma á strandveiðarnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
Vefumsjón