Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. október 2004 Prenta

Flug á Gjögur í dag.

Flugvél Landsflugs Piper PA-31-350.
Flugvél Landsflugs Piper PA-31-350.
Þá var hægt að fljúga í dag og við fengum póstinn okkar hér í sveitinni þótt hann kæmi nú óvenjulega leið með flugi til Ísafjarðar og þaðan á Gjögur með litlu vél Landsflugs sem er notuð í sjúkraflug og staðsett er á Ísafyrði.Það má því seygja að pósturinn hafi komið með sjúkraflugi í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
Vefumsjón