Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. janúar 2011 Prenta

Flug athugað á morgun.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugfélagið Ernir hafa nú ákveðið að athuga með flug til Gjögurs á morgun;að sögn Sveindísar Guðfinnsdóttur flugvallarvarðar á Gjögurflugvelli; ef veður leyfir.

Brottför úr Reykjavík yrði þá um klukkan eitt eftir hádegi á morgun föstudaginn 14 janúar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón