Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 29. maí 2011 Prenta

Flug einu sinni í viku.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.

Það verður sama fyrirkomulag og í fyrra að Flugfélagið Ernir fá aðeins styrk til að fljúga einu sinni í viku í sumar á Gjögur.

Samkvæmt sumaráætlun Flugfélagsins Ernis eru áætlunardagarnir aðeins á mánudögum frá 1 júní til 31 ágúst.Eins verður flogið einu sinni í viku í september,eða í fjóra mánuði eins og í fyrra.

Frá 1 október verður flogið tvisvar í viku á mánudögum og fimmtudögum.

Síðasta fimmtudagsflug var þann 26 maí.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
Vefumsjón