Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. janúar 2005 Prenta

Flug og færð.

Flugvallarvélin.
Flugvallarvélin.
Áætlunarflug á Gjögur tókst í dag þrátt fyrir mikil él rétt áður enn vélin átti að lenda,nokkrir farþegar fóru og póstur og vörur komu.
Færðin er afleit þrátt fyrir stanslausan mokstur frá Norðurfirði og út á Gjögurflugvöll skefur stanslaust í og fennir.Ég tók mynd í dag af snjómokstursvélinni sem er notuð við að halda flugvellinum opnum og hluta af vegum reynt hefur mikið á vélamann og vél undanfarna daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
  • Naustvík 17-08-2008.
  • Villi og Úlfar á spjalli.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
Vefumsjón