Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. desember 2017 Prenta

Flug tókst á Gjögur.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.

Þrátt fyrir hvassviðrið í dag tókst flugfélaginu Ernum að fljúga á Gjögur í dag. Þetta er þá næstsíðasta flug fyrir jól. Talsvert af vörum komu í verslunina á Norðurfirð. Á föstudaginn næstkomandi kemur líka meiri mjólk og rjómi í verslunina. Síðasta flug á Gjögur fyrir jól er næstkomandi föstudag 22 desember.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Úr sal.Gestir.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
Vefumsjón