Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. mars 2008 Prenta

Flug tókst á Gjögur í dag.

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Eftir nokkrar seinkanir vegna veðurs í dag með flug til Gjögurs,birti loks aðeins upp,þannig að hætt var við að aflýsa flugi þangað,og flogið var seinnipartin í dag til Gjögurs,nokkrir farþegar voru með í dag enda eru páskafrí að byrja.
Snjókoma var í morgun og frameftir degi,en dróg mikið úr henni um og upp úr miðjum degi,frostrigning var nú í kvöld,rétt áðan.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
Vefumsjón