Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. mars 2007 Prenta

Flug tókst á Gjögur í dag.

Myndasafn.
Myndasafn.
Það má seygja að flug til Gjögurs hafi tekist á milli lægða í dag uppúr 13:30,fáir áttu von að flug mundi takast í dag.
Vind lægði smátt og smátt með morgninum og um hádeigið og var um dáldin tíma um 13 til 15 m/s í jafnavind.
Um og fljótlega eftir að vélin fór,fór að bæta vel í vind af suðri og síðan suðsuðvestri og nú um kl 16:50 standa vindmælar hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík sem jafnavind um 23 m/s kviður í 30 m/s.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Unnið í minni sperrum og rétt af.06-11-08.
  • Múlakot í Krossneslandi.
Vefumsjón