Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. janúar 2006
Prenta
Flug tókst á Gjögur í dag.
Flug tókst nú loksins í dag hjá Landsflugi enn þá um Bildudal seint í dag,eða sameinað flug Bildudalur-Gjögur.Dimm él voru í morgun snemma en bjartviðri um miðhluta dagssins,en él komin aftur þegar flugvélin var á leiðinni,enn flug tókst.