Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. janúar 2021 Prenta

Flug tókst í dag.

Twin Otter vélin á Gjögurflugvelli.
Twin Otter vélin á Gjögurflugvelli.

Flugfélaginu Norlandair tókst að fljúga í dag á Gjögur. Ekki hefur verið flogið síðan á fimmtudaginn 14 síðastliðinn. Reynt hefur verið að fljúga alla síðustu viku en ekki tekist vegna veðurs. Það komu vörur í verslunina og póstur með vélinni. Þetta var nú langþráð að fá vörur og póst eftir ellefu daga.

Núna í dag komu þeir hjá Norlandair á Twin Otter vél félagsins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Fell-06-07-2004.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Kjörvogur 19-08-2004.
Vefumsjón