Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 9. júlí 2013 Prenta

Flugbrautinni verður ekki lokað.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.

Flugbrautinni á Gjögurflugvelli verður ekki lokað eins og til stóð vegna framkvæmda í júlí. Eins og fram hefur komið var öllum tilboðum í klæðningu brautarinnar hafnað,tilboðinn voru öllu langt yfir kosnaðaráætlun. „ Að sögn Arnórs Magnússonar umdæmisstjóra flugvalla á Vestfjörðum verður efnistaka boðin út nú á næstunni og stefnt að því að vinna efni,mala og harpa efnið seint í sumar eða haust“. Ef það gengur eftir verður flugbrautin malbikuð næsta sumar. Þannig að allt frestast um eitt ár.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
Vefumsjón