Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 10. nóvember 2008
Prenta
Flugi á Gjögur aflýst.
Að sögn Sveindísar Guðfinnsdóttur flugvallarvarðar á Gjögurflugvelli hefur flugi verið aflýst á Gjögur í dag.
Snjókoma er og mikið dimmviðri og hiti um frostmark.
Athugað verður með flug á morgun.
Snjókoma er og mikið dimmviðri og hiti um frostmark.
Athugað verður með flug á morgun.