Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 3. janúar 2005 Prenta

Flugi aflíst á Gjögur

Búið er að aflísa flugi til Gjögurs í dag,að sögn Sveindísar Guðfinnsdóttur flugvallarvarðar bíða 19 farþegar flugs suður eða í fulla áætlunarvélina Dorníer 228 vél Landsflugs.
Brjálað veður hefur verið síðan kl 10.00 í morgun snjókoma og skafrenníngur og ekki sést út úr augum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Drangavík 18-04-2008.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
Vefumsjón