Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. nóvember 2009
Prenta
Flugi aflíst á Gjögur.
Flugfélagið Ernir hafa nú aflíst flugi til Gjögurs í dag vegna veðurs,hvassviðris og éljagangs og skafrennings.
Athugað verður með flug á morgun.
Athugað verður með flug á morgun.