Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. janúar 2020 Prenta

Flugi aflíst á Gjögur.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hafa aflíst flugi til Gjögurs og reyndar fleiri staði, vegna óveðurs.

Þetta er þriðja áætlunarflugið í þessum mánuði sem aflíst er flugi vegna óveðurs, áður var aflíst þann þriðja og sjöunda og þá í dag. Flogið var síðast á Gjögur þann 10.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
Vefumsjón