Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. mars 2007
Prenta
Flugi aflíst aftur í dag.
Búið er að aflýsa flugi til Gjögurs í dag annan dagin í röð,enn aflýsa varð í gær vegna dimmviðris,og í dag er svipaða sögu að seygja,þokuloft fyrir og um hádeigið og lágskýað,og eftir hádeigið er komið hvassviðri með slyddu og bætir í vind enda spáð stormi undir kvöld..Athugað verður með flug á morgun.
Ekki hefur verið flogið á Gjögur síðan fimmtudaginn 1 mars.
Ekki hefur verið flogið á Gjögur síðan fimmtudaginn 1 mars.