Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. mars 2007 Prenta

Flugi aflíst aftur í dag.

Búið er að aflýsa flugi til Gjögurs í dag annan dagin í röð,enn aflýsa varð í gær vegna dimmviðris,og í dag er svipaða sögu að seygja,þokuloft fyrir og um hádeigið og lágskýað,og eftir hádeigið er komið hvassviðri með slyddu og bætir í vind enda spáð stormi undir kvöld..Athugað verður með flug á morgun.
Ekki hefur verið flogið á Gjögur síðan fimmtudaginn 1 mars.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Húsið 29-10-08.
Vefumsjón