Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. maí 2017 Prenta

Flugi aflýst.

Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli.
Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hafa aflýst flugi til Bíldudals og Gjögurs í dag vegna veðurs. Norðaustan hvassviðri er og jafnvel stormkviður. Það átti að sameina þessi flug í dag. Flug til Gjögurs verður ekki fyrr en á þriðjudaginn 16 maí, en þá er næsti áætlunardagur. Ernir fljúga yfirleitt ekkert á laugardögum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Spýtan og súlan eftir.
Vefumsjón