Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. apríl 2011 Prenta

Flugi aflýst.

Flugstöðin Gjögri.
Flugstöðin Gjögri.
Flugi hefur verið aflýst til Gjögurs í dag vegna dimmviðris.

Snjókoma er og lítil sem engin skýjahæð og skyggni lítið sem ekkert.

Flugfélagið Ernir munu athuga með flug til Gjögurs á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Þessi eining komin á sinn stað.27-10-08.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
Vefumsjón