Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 7. nóvember 2011 Prenta

Flugi aflýst.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hafa nú aflýst flugi til Gjögurs,segjast bara hafa litlu flugvélina sem getur bara flogið í sjónflugi og ekki er sjónflugsfært á flugleiðinni og vaxandi vindaspá.Nú er sagt að stærri vélin,sem kemur yfirleitt til Gjögurs komist í gagnið seinna í vikunni,en þetta eru þeir hjá Örnum búnir að segja æði lengi,hvað mark er átakandi veit enginn.Báðar Cessna vélarnar sem eru 8 og 9 farþega sem koma á Gjögur eru bilaðar og önnur hefur verið það mjög lengi,eftir heimildum Litlahjalla.Fólki hér í Árneshreppi finnst skrítið að flugfélag sem er í fullum rekstri skuli ekki hafa aðra stærri vélina lagi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Margrét Jónsdóttir.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Naustvík 11-09-2002.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
Vefumsjón