Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. mars 2009 Prenta

Flugi aflýst á Gjögur.

Mikið dimmviðri er og allt kolófært.
Mikið dimmviðri er og allt kolófært.
Flugi hefur verið aflýst á Gjögur í dag vegna óveðurs.

Mikil snjókoma hefur verið frá því á föstudag þótt versta veðrið hafi verið í gær og í dag.

Mikil ófærð er nú í hreppnum og allt kolófært.

Athugað verður með flug á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
Vefumsjón