Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. janúar 2010
Prenta
Flugi aflýst annan daginn í röð á Gjögur.
Nú hefur flugfélagið Ernir aflýst flugi til Gjögurs annan daginn í röð á Gjögur.
Flugvél frá þeim ætlaði í loftið kl 10:30 í morgun frá Reykjavík en þá var orðið mjög hvasst á Gjögurflugvelli,en ekkert í líkingu og var í gær.
Flug verður athugað á morgun til Gjögurs.
Flugvél frá þeim ætlaði í loftið kl 10:30 í morgun frá Reykjavík en þá var orðið mjög hvasst á Gjögurflugvelli,en ekkert í líkingu og var í gær.
Flug verður athugað á morgun til Gjögurs.