Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 16. október 2009 Prenta

Flugi aflýst í dag.

Flugvél Ernis á Gjögri.
Flugvél Ernis á Gjögri.
Flugfélagið Ernir hafa aflýst flugi annan daginn í röð til Gjögurs vegna hvassviðris og stormviðvörunar og óstöðugra vinda í háloftum.
Ekki er orðið mjög hvasst ennþá en farnar að koma talsverðar kviður.
Ekkert verður athugað með flug á Gjögur fyrr en á næsta mánudag sem er næsti áætlunardagur.
Þannig að það verður viku gamall póstur þá og vörur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
Vefumsjón