Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 16. október 2009
Prenta
Flugi aflýst í dag.
Flugfélagið Ernir hafa aflýst flugi annan daginn í röð til Gjögurs vegna hvassviðris og stormviðvörunar og óstöðugra vinda í háloftum.
Ekki er orðið mjög hvasst ennþá en farnar að koma talsverðar kviður.
Ekkert verður athugað með flug á Gjögur fyrr en á næsta mánudag sem er næsti áætlunardagur.
Þannig að það verður viku gamall póstur þá og vörur.
Ekki er orðið mjög hvasst ennþá en farnar að koma talsverðar kviður.
Ekkert verður athugað með flug á Gjögur fyrr en á næsta mánudag sem er næsti áætlunardagur.
Þannig að það verður viku gamall póstur þá og vörur.