Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. mars 2019 Prenta

Flugi aflýst vegna snjókomu.

Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli.
Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hefur nú aflýst flugi til Gjögurs í dag vegna dimmviðris. Vestlæg vindátt var fram á hádegið en hægur vindur fyrst með éljum og síðan snjókomu frá því fyrir ellefu. Nú eftir hádegið á að ganga í norðaustan 8 til 13 m/s með éljum eða snjókomu. Þannig að þetta verður dimmviðri í dag. Næst verður athugað með flug á Gjögur mánudaginn 1 apríl.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Gjögur-05-07-2004.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
Vefumsjón