Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. febrúar 2009 Prenta

Flugi afýst á Gjögur.

Flugstöðin Gjögri.
Flugstöðin Gjögri.
Nú er Flugfélagið Ernir búnir að aflýsa flugi til Gjögurs vegna veðurs.
Veður er þannig,Norðaustanátt 17 til 22 m/s með snjókomu og skyggni lítið sem ekkert.
Ílla lítur út með flug næstu tvo daga því spáin hljóðar uppá NA hvassviðri áfram með snjókomu.
En athugað verður með flug á morgun og á miðvikudag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
Vefumsjón