Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. janúar 2010 Prenta

Flugi hefur verið aflýst á Gjögur.

Sveindís Guðfinnsdóttir flugvallarvörður á Gjögri.
Sveindís Guðfinnsdóttir flugvallarvörður á Gjögri.
Að sögn Sveindísar Guðfinnsdóttur flugvallarvarðar á Gjögurflugvelli hefur Flugfélagið Ernir nú aflýst flugi til Gjögurs í dag vegna hvassviðris sem er skollið á og fer versnandi,en spáð er allt uppí 23m/s í dag.
Viðvörun er einnig í lofti frá Veðurstofu Íslands.
Athugað verður með flug á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
Vefumsjón