Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. nóvember 2006
Prenta
Flutningabíll hættur áætlun.
Strandafrakt sem rekur flutningabíla á Hólmavík og er með flutninga norður í Árneshrepp á sumrin er hættir áætlun.
Flutningabíll hefur komið vikulega á miðvikudögum í Árneshrepp,ferðir hófust í birjun júní og var síðasta ferð farin 25 október eða fyrir viku síðan.
Nú fara allir flutningar fram með flugi,enn Landsflug sér um flug til Gjögurs tvisvar í viku á mánudögum og fimmtudögum.
Flutningabíll hefur komið vikulega á miðvikudögum í Árneshrepp,ferðir hófust í birjun júní og var síðasta ferð farin 25 október eða fyrir viku síðan.
Nú fara allir flutningar fram með flugi,enn Landsflug sér um flug til Gjögurs tvisvar í viku á mánudögum og fimmtudögum.