Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. nóvember 2006 Prenta

Flutningabíll hættur áætlun.

Einn bíla Strandafraktar og Garðar bílstjóri.
Einn bíla Strandafraktar og Garðar bílstjóri.
Strandafrakt sem rekur flutningabíla á Hólmavík og er með flutninga norður í Árneshrepp á sumrin er hættir áætlun.
Flutningabíll hefur komið vikulega á miðvikudögum í Árneshrepp,ferðir hófust í birjun júní og var síðasta ferð farin 25 október eða fyrir viku síðan.
Nú fara allir flutningar fram með flugi,enn Landsflug sér um flug til Gjögurs tvisvar í viku á mánudögum og fimmtudögum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
Vefumsjón