Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. júlí 2017 Prenta

Frá Trékyllisvík Skákmóti Hróksins.

Frá skákhátíðinni í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.
Frá skákhátíðinni í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.
1 af 2

Jón L. Árnason vann stórglæsilegan sigur á minningar móti Jóhönnu í Trékyllisvík, fékk 8 vinninga í 8 skákum! Jóhann Hjartarson varð annar og Guðmundur Kjartansson og Eiríkur Björnsson urðu í 3.-4. Í gærkvöldi var frábær hátíðarveisla og verðlaunaafhending í félagsheimilinu og nú í hádeginu verður teflt á Kaffi Norðurfirði, er þá sleginn botninn í skákhátíð Hrókssins í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Drangavík 18-04-2008.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Og Hilmar á fullu,,,
Vefumsjón