Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. ágúst 2010 Prenta

Frábær berjaspretta í Árneshreppi.

Góð berjaspretta er í Árneshreppi.
Góð berjaspretta er í Árneshreppi.
Eins og víðast hvar á Vestfjörðum er frábær berjaspretta í Árneshreppi á Ströndum.

Fólk sem farið hefur á berjamó hefur sagt fréttamanni Litlahjalla,að það sjái ber núna á stöðum sem það man ekki eftir berjum áður.

Nokkuð þurrt hefur verið og vantað vætu,og nú í ágúst þegar skikkja fer eiga ber eftir að vaxa enn frekar,aðeins úrkoma hefur verið nú í byrjun mánaðar.

Mest er um krækiber einnig eru víða mikið um bláber.

Ekki virðist samt að berjaspretta verði eins mikil og var árið 2008,enn þá var ein mesta berjaspretta sem fólk man eftir í mörg ár hér í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
Vefumsjón