Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 11. október 2011 Prenta

Framkvæmdir við Hólmavíkurhöfn.

Frá Hólmavíkurhöfn.Mynd vefur Strandabyggðar.
Frá Hólmavíkurhöfn.Mynd vefur Strandabyggðar.

Framkvæmdir við Hólmavíkurhöfn ganga vel. Veðrið það sem af er hausti hefur verið framkvæmdunum hliðhollt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var í september, og hver dagur dýrmætur. Það er fyrirtækið Ísar ehf. sem sér um að endurnýja stálþil við hafskipabryggjuna og eru áætluð verklok í mars 2012. Í framhaldi af því verður þekjan endurnýjuð.
Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins Strandabyggðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
Vefumsjón