Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 11. október 2011 Prenta

Framkvæmdir við Hólmavíkurhöfn.

Frá Hólmavíkurhöfn.Mynd vefur Strandabyggðar.
Frá Hólmavíkurhöfn.Mynd vefur Strandabyggðar.

Framkvæmdir við Hólmavíkurhöfn ganga vel. Veðrið það sem af er hausti hefur verið framkvæmdunum hliðhollt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var í september, og hver dagur dýrmætur. Það er fyrirtækið Ísar ehf. sem sér um að endurnýja stálþil við hafskipabryggjuna og eru áætluð verklok í mars 2012. Í framhaldi af því verður þekjan endurnýjuð.
Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins Strandabyggðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Kaupfélagshúsin á Norðurfirði 10-03-2008.
Vefumsjón