Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 14. desember 2012 Prenta

Fundur samráðsvettvangs vegna Sóknaráætlunar Vestfjarða.

Háskólasetur Vestfjarða.Mynd BB.is.
Háskólasetur Vestfjarða.Mynd BB.is.
Fyrsti fundur samráðshóps vegna sóknaráætlunar Vestfjarða verður haldinn mánudaginn 17. desember nk. í Háskólasetri Vestfjarða, Ísafirði, kl 11-16. Samkvæmt ákvörðun 57. Fjórðungsþings Vestfirðinga verður fundurinn opinn öllum hagsmunaaðilum. Því vill Fjórðungssamband Vestfirðinga vekja athygli á fundinum og óska eftir því að áhugasamir skrá þátttöku sína í síma 450-3000 eða með tölvupósti á netfangið skrifstofa@fjordungssamband.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • Séð yfir Norðurfjörð.
  • Gjögur-05-07-2004.
Vefumsjón