Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. ágúst 2008
Prenta
Fyrirhugaðar réttir haustið 2008.
Samvæmt tilkynningu frá oddvita Árneshrepps.
Smalamennskur og réttir haustið 2008
Ófeigsfjarðarleit er 12. og 13. september, réttað í Melarétt laugardaginn 13. september 2008
Reykjafjarðarleit er laugardaginn 20. september og réttað í Kjósarrétt þann dag.
Ágætt er að sjálfboðaliðar gefi sig fram.
Leitarseðill er væntanlegur.