Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 5. október 2004 Prenta

Fyrsta flug Landsflugs á Gjögur.

Dorníer vél Landsflugs á Gjögri í dag.
Dorníer vél Landsflugs á Gjögri í dag.
Ekki var hægt að fljúga vegna veðurs í gær enn í dag var flogið á Gjögur og þá hið nýja flugfélag Landsflug sem tók við rekstri Íslandsflugs innanlands um síðustu mánaðarmót.Lítið er um flutning á þessum tíma árs enn eykst mikið um næstu mánaðarmót þegar flutningabíll hættir ferðum á Norðurfjörð í lok október.
Íslandsflug hefur flogið á Gjögur og þar með þjónað Árneshreppsbúum í um fjórtán ár og vonandi heldur slík þjónusta áfram hjá hinu nýja félagi.
Flogið verður á Gjögur eins og verið hefur á mánudögum og fimmtudögum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
Vefumsjón