Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. janúar 2014 Prenta

Fyrsta flug á nýju ári.

Flugvél Mýflugs á Gjögurflugvelli.
Flugvél Mýflugs á Gjögurflugvelli.

Í dag tókst flugfélaginu Ernum að fljúga á Gjögur,ekkert hafði þá verið flogið á Gjögur síðan fyrir hádegi á gamlársdag. Hvassviðri og dimmviðri,ísing og lágskýjað veður hefur séð til þess að ekki hefur verið hægt að fljúga fyrr. Talsverður póstur og vörur komu í dag með vélinni,einnig fór póstur suður. Ekkert verður flogið aftur fyrr en á mánudaginn 13.,janúar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
  • Húsið fellt.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón