Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. september 2008 Prenta

Gagnvegur eins árs.

Kristín á skrifstofu sinni.
Kristín á skrifstofu sinni.
Prentmiðillinn Gagnvegur varð eins árs nú um mánaðarmótin,þetta er eini prentmiðillinn á Ströndum sem Kristín Sigurrós Einarsdóttir gefur út og er hún einnig ritstjóri blaðssins.

Það er margt efni sem kemur fram í Gagnvegi sem kemur ekki fram í netmiðlum á Ströndum,svo sem útvarps og sjónvarpsdagskrá og Strandamaður vikunnar og Penninn þar sem Strandamönnum er gefin kostur að skrifa um ýmis hugleikin mál.Ekki má gleyma ritstjórnarspjalli Kristínar sem er alltaf fremst í blaðinu og er mjög vinsælt.

Gagnvegi er dreift frítt á öll heimili í Strandasýslu.

Vefsíðan Litlihjalli óskar Kristínu og Gagnvegi til hamingju með þennan áfanga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Húsið fellt.
  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
Vefumsjón