Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. júní 2008
Prenta
Gamlir Fóstbræður á Norðurfirði.
Í gær eftir hraðskákmótið hjá Hróknum inn á Kaffi Norðurfirði voru gamlir Fóstbræður mættir á staðin og súngu nokkur lög á bryggjunni á Norðurfirði undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar.Í þessu frábæra veðri sem var í gær.
Fjöldi fólks var á svæðinu.
Fjöldi fólks var á svæðinu.